laugardagur, 30. apríl 2011

dashjol-peysan

Eiginmaðurinn vill peysu. Hún á að vera brún, yrjótt og svona:
HG 2011
Garnið er komið í hús, súkkulaðibrúnn og bagehvítur plötulopi sem verður vafinn saman í hnykkla. Peysan verður prjónuð með prjónum nr 6 til að ná grófu stemmningunni.

Eiginmaðurinn hefur ekki fengið ,,signature-peysu" ennþá, veit ekki hvernig ég set hjól í munsturbekk sem kemur flott út. Er að vinna í þeirri hugmynd.

1 ummæli:

  1. Til hamingju með bloggið, ég elska blogg og ætla að vera dugleg að kíkja hingað inn :)

    SvaraEyða