mánudagur, 2. maí 2011

Slétt og brugðið

Ég hef aldrei verið mikið fyrir glingur, er voða ,,plain jane" þegar að skarti og klæðnaði kemur.
En þegar ég sá þessa skartgripalínu, Slétt og brugðið, hjá henni Fríðu á Strandgötunni í Hafnarfirði þá féll ég í stafi.
Ég fékk hring í jólagjöf frá eiginmanninum. Finnst þetta smart og ekki skemmir hvaðan áhrifin og munstrið kemur. Mig vantar eyrnalokkana.....hint hint Davíð minn!
Það er æðislegt að prjóna með svona á fingrunum, mæli með þessu - getið skoðað meira hér: http://www.fridaskart.is/slett/

Engin ummæli:

Skrifa ummæli